Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Kjartan Kjartansson skrifar 15. september 2018 23:14 Verzilov ritstýrir vefsíðu sem fylgist með stöðu mannréttindamála í Rússlandi. Vísir/AP Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún. HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún.
HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43
Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44