Selfoss fer til Póllands í þriðju umferðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 09:21 Patrekur Jóhannesson og lærisveinar þurfa að komast í gegnum pólskt lið. vísir/ernir Selfoss mætir pósla liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Selfoss hefði getað mætt stórliðum á borð við Kiel eða Füchse Berlín en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar komu upp úr skálinni í næstu viðureign og mæta Drammen frá Noregi. Azoty-Pulawy er sem stendur í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar en það er búið að vinna sex leiki af sjö í deildinni og virðist vera mjög sterkur andstæðingur. Selfyssingar gerðu frábærlega í að koma sér í þriðju umferðina með því að leggja toppliðið í Slóveníu samanlagt með þremur mörkum þannig miði er möguleiki fyrir lærisveina Patreks Jóhannessonar. Liðin sem hafa betur í þessari þriðju umferð fara í riðlakeppni EHF-bikarsins sem er spilaður á sex helgum frá febrúar og fram til loka marsmánaðar en þangað hefur ekkert íslenskt lið komist frá því að keppnisfyrirkomulaginu var breytt. Sem fyrr segir mætir Kiel liði Drammen frá Noregi, Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín fá Íslendingaslag á móti Álaborg og Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG mæta Vojvodina frá Serbíu.Men's #EHFCup Qualification Round 3 Draw@AzotyPulawy (POL) vs Selfoss (ISL)@thw_handball (GER) vs Drammen HK (NOR) Aalborg Haandbold (DEN) vs @FuechseBerlin (GER)@olympiacos_org (GRE) vs @rk_nexe (CRO) — EHF (@EHF) October 16, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Selfoss mætir pósla liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Selfoss hefði getað mætt stórliðum á borð við Kiel eða Füchse Berlín en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar komu upp úr skálinni í næstu viðureign og mæta Drammen frá Noregi. Azoty-Pulawy er sem stendur í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar en það er búið að vinna sex leiki af sjö í deildinni og virðist vera mjög sterkur andstæðingur. Selfyssingar gerðu frábærlega í að koma sér í þriðju umferðina með því að leggja toppliðið í Slóveníu samanlagt með þremur mörkum þannig miði er möguleiki fyrir lærisveina Patreks Jóhannessonar. Liðin sem hafa betur í þessari þriðju umferð fara í riðlakeppni EHF-bikarsins sem er spilaður á sex helgum frá febrúar og fram til loka marsmánaðar en þangað hefur ekkert íslenskt lið komist frá því að keppnisfyrirkomulaginu var breytt. Sem fyrr segir mætir Kiel liði Drammen frá Noregi, Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín fá Íslendingaslag á móti Álaborg og Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG mæta Vojvodina frá Serbíu.Men's #EHFCup Qualification Round 3 Draw@AzotyPulawy (POL) vs Selfoss (ISL)@thw_handball (GER) vs Drammen HK (NOR) Aalborg Haandbold (DEN) vs @FuechseBerlin (GER)@olympiacos_org (GRE) vs @rk_nexe (CRO) — EHF (@EHF) October 16, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira