„Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 21:17 Einhver hafði skilið eftir skilaboð til ökumanns bílsins. Mynd/Teitur Atlason Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason. Samgöngur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason.
Samgöngur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira