Kosið í Danmörku 5. júní Kjartan Kjartansson skrifar 7. maí 2019 12:37 Skoðanakannanir benda til þess að ríkisstjórn Rasmussen forsætisráðherra gæti fallið í kosningunum í næsta mánuði. Vísir/EPA Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði í dag til kosninga miðvikudaginn 5. júní. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægriríkisstjórn hans gæti fallið og að miðvinstriblokk undir stjórn Sósíaldemókrataflokksins tæki við.Danska ríkisútvarpið segir að vangaveltur hafi verið um að Rasmussen myndi boða til þingkosninga sama dag og kosið verður til Evrópuþings 26. maí. Með tilkynningu sinni í þingræðu í dag sé ljóst að í staðinn fái Danir fjögurra vikna langa kosningabaráttu sem sé langt á danskan mælikvarða. Kosið verður á stjórnarskrárdaginn, afmælishátið dönsku stjórnarskránna frá 1849 og 1953. Meðaltal skoðanakannana sem dagblaðið Berlingske tekur saman bendir til þess að miðvinstriblokkin fengi 54,8% atkvæða, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Þá eygir nýr hægriöfgaflokkur sem vill banna íslamstrú og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi möguleika á þingsæti. Rasmussen sagði að þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt þá ættu þeir margt sameiginlegt. Þeim hefur helst greint á um útgjöld til velferðarmála undanfarin misseri. „Við erum sammála um að forgangsraða í þágu velferðar. Rammann í kringum stóran hluta lífs okkar, öryggisnetið fyrir þá sem falla. Það er er auðveldara að vera sammála um óskirnar en að greiða fyrir þær,“ sagði forsætisráðherrann á þingi í dag.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. 6. maí 2019 13:04