Dansandi ökumaður brást illa við athugasemdum lögreglu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 10:13 Ökumaðurinn mun að vonum fá aðra útrás fyrir danssveifluþörf sína. Vísir/Jóhann K. Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar. Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Rásandi aksturslag ökumanns á leið til Keflavíkurflugvallar vakti athygli lögreglumanna á Suðurnesjum í fyrrakvöld, er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Ökumaðurinn sem ók í átt að Leifsstöð sást sveiflandi höndunum ákaft jafnt sem annarri hendi var stungið út um bílglugga. Þegar lögreglan óskaði eftir skýringum á athæfinu kvaðst hann hafa verið að dansa við tónlist á meðan á akstri stóð. Dansandi ökumaðurinn brást illa við athugasemdum lögreglu um ógætilegan akstur og reyndist erfitt að ræða við hann. Að lokum náðist að koma honum í skilning um að hann ætti ávallt að hafa báðar hendur á stýri við akstur. Annað gæti skapað mikla hættu í umferðinni. Að endingu ók ökumaðurinn prúður á brott með báðar hendur á stýri, ef marka má frásögn lögreglunnar.
Lögreglumál Reykjanesbær Tengdar fréttir Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18 Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47 Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þrír handteknir vegna gruns um ölvunarakstur Afskipti voru höfð af 120 ökumönnum. 16. júní 2019 09:18
Fundu kannabis og kókaín við húsleit á Suðurnesjum Tveir voru handteknir eftir að lögregla á Suðurnesjum fann talsvert magn fíkniefna við húsleit í umdæminu í fyrrakvöld. 19. júní 2019 09:47
Háværir ökufantar gera íbúum Akureyrar lífið leitt Þorvaldur Bjarni er búinn að fá nóg af hávaða tengdum Bíladögum. 14. júní 2019 10:43