Leikurinn í gær var vinsælasti sjónvarpsviðburður ársins í Bretlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 14:00 Enski landsliðsframherjinn Ellen White skoraði mark sem var dæmt af og fiskaði víti sem var varið. Hér fellur hún í teignum. Getty/Marc Atkins Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Milljónir manna í Bretlandi horfu á undanúrslitaleik Englands og Bandaríkjanna á HM í Frakklandi í gærkvöldi. Mest voru 11,7 milljónir að fylgjast með leiknum sem Bandaríkin vann 2-1 eftir mikla dramatík í lokin. Mark var dæmt af enska liðinu í Varsjánni á lokakaflanum og enska liðið klikkaði líka á vítaspyrnu. Enska kvennalandsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast í úrslitaleik HM.11.7 million Incredible support.#ENG v #USA was the most-watched television programme of the year so far.https://t.co/27TwB6Kd68#FIFAWWC#Lionessespic.twitter.com/nJigumzcJZ — BBC Sport (@BBCSport) July 3, 2019 Þetta er nýtt met fyrir kvennaleik og það met var ekki gamalt. 7,6 milljónir höfðu horfa á sigur Englands á Noregi í átta liða úrslitum HM í Frakklandi fyrir nokkrum dögum. 50,8 prósent sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi voru því að fylgjast með enska landsliðinu reyna að skrifa nýja sögu í Lyon í gær. England mætir Svíþjóð eða Hollandi í leiknum um þriðja sætið á laugardaginn. Seinni undanúrslitaleikurinn fer fram í Lyon í kvöld og sigurvegarinn spilar til úrslita á móti Bandaríkjunum á sunnudaginn. Áhugi á enska liðinu hefur aukist með hverjum leik liðsins eins og sjá má hér fyrir neðan:9. júní: England 2-1 Skotland - 6,1 milljónir23. júní: England 3-0 Kamerún - 6,9 milljónir27. júní: England 3-0 Noregur - 7,6 milljónir2. júlí: England 1-2 Bandaríkin - 11,7 milljónir
Bretland HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira