Róhingjar verða fluttir á afskekkta eyju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júlí 2019 12:06 Flóttamannabúðir Róhingja í Bangladess, Cox's Bazar. getty/Kazi Salahuddin Razu Til standur að fyrstu flóttamenn Róhingja verði fluttir til eyjar, sem er í árósum Meghna árinnar í Bangladess, á næstu mánuðum segir utanríkisráðherra Bangladess. Áætlun Bengölsku ríkisstjórnarinnar um að flytja flóttamennina þangað hefur verið harðlega gagnrýnd. Flóttamennirnir eru hátt í milljón talsins og flúðu herferð Mjanmarska hersins gegn þeim árið 2017. Margir þeirra búa í flóttamannabúðunum Cox‘s Bazar munu vera fluttir til eyjarinnar Bhasan Char, sem aðeins er hægt að komast að á bátum. Margir mannréttindabaráttuhópar eru áhyggjufullir vegna áætlunarinnar og sérstaklega vegna þess hve eyjan er einangruð. Einnig eru flóð algeng og há tíðni hvirfilbilja á svæðinu. Það tekur rúma þrjá klukkutíma að sigla til meginlandsins og hafa Róhingjar ítrekað sagt að þeir vilji ekki fara þangað vegna öryggisleysis. Shahrirar Alam, utanríkisráðherra Bangladess, sagði í samtali við Guardian að engin breyting yrði á áætluninni og ættu fyrstu flóttamennirnir að koma til eyjarinnar innan þriggja mánaða. „Áætlunin er að gefa flóttamönnunum betra skjól,“ sagði Alam. Bhasan Char eyjan.getty/Gallo Images Hann sagði að þrátt fyrir tíða hvirfilbili og hækkandi sjávarmál myndi húsnæðið á eyjunni veita Róhingjunum betra skjól. „Þarna er sérstakt hvirfilbiljaskýli og tjörn svo þau geti veitt fisk,“ sagði ráðherrann. „Einu atvinnumöguleikarnir fyrir Róhingjana eru fiskveiðar.“ Á mynd sem sýnir húsin á eyjunni má sjá rimla fyrir gluggunum. „Einn blaðamaður spurði mig hvers vegna þetta liti út eins og fangelsi en öll hús í Bangladess eru með svona öryggisrimla, þetta er mjög eðlilegt,“ sagði Alam. „Með því að veita Róhingjunum skjól er forsætisráðherrann að búa til mjög háan siðferðisstall og við myndum ekki gera neitt kjánalegt til að eyðileggja það.“ Alam sagði að ef fyrsti hópur flóttamannanna kæmi sér vel fyrir myndi það sama vera gert um alla eyjuna og fleira fólk flutt þangað. „Ég vona að á næstu tveimur eða þremur mánuðum getum við byrjað að flytja fólk,“ sagði hann. Hann sagði að ekki væri hægt að neyða fólk til að fara ef það vildi ekki. Bhasan Char er um 30 km frá meginlandinu reis upp úr ánni fyrir aðeins tveimur áratugum. Áhyggjur hafa vaknað vegna þess hve takmarkað ferðafrelsi er á eyjunni. Síðasta árið hafa góðgerðasamtök lagt áherslu á það hve erfitt og hættulegt það yrði að forða þúsundum einstaklinga frá eynni ef til náttúruhamfara kæmi. Enn hafa fréttamenn ekki fengið að heimsækja Bhasan Char. Alam sagði að fyrst þyrftu sendimenn Sameinuðu þjóðanna að skoða aðstæðurnar. „Við viljum að þau sjái staðinn fyrst og við munum aðeins flytja þau [flóttafólkið] þangað að því loknu. Við erum ekki að flýta þessu en við trúum því í alvöru að þetta sé eina lausnin.“ Alam bætti við að hann hefði ekki áhyggjur af flóðum. Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18 Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27. ágúst 2018 18:48 Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. 29. ágúst 2018 06:00 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Róhingjar funduðu með yfirvöldum Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja. 21. febrúar 2018 06:00 Róhingjar geti ekki snúið aftur til heimkynna sinna Ursula Mueller, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á sviði mannúðarmála, segir stjórnvöld í Mjanmar ekki reiðubúin til að taka á móti flóttafólki úr þjóðflokki Róhingja. 8. apríl 2018 16:25 Segja foringja í her Myanmar seka um glæpi gegn mannkyninu Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að sækja eigi foringja í her Myanmar til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu. 27. júní 2018 10:15 Búrmískir hermenn dæmdir í fangelsi fyrir morð á róhingjum Stutt er síðan stjórnarher Búrma viðurkenndi fyrst að hermenn hans hefðu tekið þátt í morðum á þjóðernisminnihlutanum. 11. apríl 2018 11:28 Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Stjórnvöld í Mjanmar hafa verið gagnrýnd vegna ofsókna gegn Róhingja múslima í landinu. Leiðtogi Mjanmar Aung San Suu Kyi hefur nú verið svipt æðsta heiðri sem Amnesty International veitir. 12. nóvember 2018 23:20 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Mjanmar sagðar halda áfram Undanfarið hálft ár hafa Róhingjar verið beittir ofbeldi í Rakhine-héraði Mjanmar og hefur mannréttindastjóri SÞ meðal annars notað hugtökin þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð um aðgerðir hersins. 7. mars 2018 06:00 Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“ Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð. 25. ágúst 2018 19:45 Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51 Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. 10. febrúar 2018 10:00 Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst. 16. janúar 2018 08:35 Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. 3. febrúar 2018 07:00 Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. 17. júlí 2019 17:48 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33 Ísland hækkar framlag vegna kynbundins ofbeldis á neyðarsvæðum Ísland lýsti yfir fullum stuðningi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi á neyðarsvæðum á áheitaráðstefnu sem haldin var í Ósló í lok síðustu viku. Mikil áhersla er lögð á málaflokkinn í mannúðarstarfi Íslands. 27. maí 2019 13:15 Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Til standur að fyrstu flóttamenn Róhingja verði fluttir til eyjar, sem er í árósum Meghna árinnar í Bangladess, á næstu mánuðum segir utanríkisráðherra Bangladess. Áætlun Bengölsku ríkisstjórnarinnar um að flytja flóttamennina þangað hefur verið harðlega gagnrýnd. Flóttamennirnir eru hátt í milljón talsins og flúðu herferð Mjanmarska hersins gegn þeim árið 2017. Margir þeirra búa í flóttamannabúðunum Cox‘s Bazar munu vera fluttir til eyjarinnar Bhasan Char, sem aðeins er hægt að komast að á bátum. Margir mannréttindabaráttuhópar eru áhyggjufullir vegna áætlunarinnar og sérstaklega vegna þess hve eyjan er einangruð. Einnig eru flóð algeng og há tíðni hvirfilbilja á svæðinu. Það tekur rúma þrjá klukkutíma að sigla til meginlandsins og hafa Róhingjar ítrekað sagt að þeir vilji ekki fara þangað vegna öryggisleysis. Shahrirar Alam, utanríkisráðherra Bangladess, sagði í samtali við Guardian að engin breyting yrði á áætluninni og ættu fyrstu flóttamennirnir að koma til eyjarinnar innan þriggja mánaða. „Áætlunin er að gefa flóttamönnunum betra skjól,“ sagði Alam. Bhasan Char eyjan.getty/Gallo Images Hann sagði að þrátt fyrir tíða hvirfilbili og hækkandi sjávarmál myndi húsnæðið á eyjunni veita Róhingjunum betra skjól. „Þarna er sérstakt hvirfilbiljaskýli og tjörn svo þau geti veitt fisk,“ sagði ráðherrann. „Einu atvinnumöguleikarnir fyrir Róhingjana eru fiskveiðar.“ Á mynd sem sýnir húsin á eyjunni má sjá rimla fyrir gluggunum. „Einn blaðamaður spurði mig hvers vegna þetta liti út eins og fangelsi en öll hús í Bangladess eru með svona öryggisrimla, þetta er mjög eðlilegt,“ sagði Alam. „Með því að veita Róhingjunum skjól er forsætisráðherrann að búa til mjög háan siðferðisstall og við myndum ekki gera neitt kjánalegt til að eyðileggja það.“ Alam sagði að ef fyrsti hópur flóttamannanna kæmi sér vel fyrir myndi það sama vera gert um alla eyjuna og fleira fólk flutt þangað. „Ég vona að á næstu tveimur eða þremur mánuðum getum við byrjað að flytja fólk,“ sagði hann. Hann sagði að ekki væri hægt að neyða fólk til að fara ef það vildi ekki. Bhasan Char er um 30 km frá meginlandinu reis upp úr ánni fyrir aðeins tveimur áratugum. Áhyggjur hafa vaknað vegna þess hve takmarkað ferðafrelsi er á eyjunni. Síðasta árið hafa góðgerðasamtök lagt áherslu á það hve erfitt og hættulegt það yrði að forða þúsundum einstaklinga frá eynni ef til náttúruhamfara kæmi. Enn hafa fréttamenn ekki fengið að heimsækja Bhasan Char. Alam sagði að fyrst þyrftu sendimenn Sameinuðu þjóðanna að skoða aðstæðurnar. „Við viljum að þau sjái staðinn fyrst og við munum aðeins flytja þau [flóttafólkið] þangað að því loknu. Við erum ekki að flýta þessu en við trúum því í alvöru að þetta sé eina lausnin.“ Alam bætti við að hann hefði ekki áhyggjur af flóðum.
Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18 Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27. ágúst 2018 18:48 Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. 29. ágúst 2018 06:00 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Róhingjar funduðu með yfirvöldum Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja. 21. febrúar 2018 06:00 Róhingjar geti ekki snúið aftur til heimkynna sinna Ursula Mueller, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á sviði mannúðarmála, segir stjórnvöld í Mjanmar ekki reiðubúin til að taka á móti flóttafólki úr þjóðflokki Róhingja. 8. apríl 2018 16:25 Segja foringja í her Myanmar seka um glæpi gegn mannkyninu Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að sækja eigi foringja í her Myanmar til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu. 27. júní 2018 10:15 Búrmískir hermenn dæmdir í fangelsi fyrir morð á róhingjum Stutt er síðan stjórnarher Búrma viðurkenndi fyrst að hermenn hans hefðu tekið þátt í morðum á þjóðernisminnihlutanum. 11. apríl 2018 11:28 Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Stjórnvöld í Mjanmar hafa verið gagnrýnd vegna ofsókna gegn Róhingja múslima í landinu. Leiðtogi Mjanmar Aung San Suu Kyi hefur nú verið svipt æðsta heiðri sem Amnesty International veitir. 12. nóvember 2018 23:20 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Mjanmar sagðar halda áfram Undanfarið hálft ár hafa Róhingjar verið beittir ofbeldi í Rakhine-héraði Mjanmar og hefur mannréttindastjóri SÞ meðal annars notað hugtökin þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð um aðgerðir hersins. 7. mars 2018 06:00 Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“ Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð. 25. ágúst 2018 19:45 Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51 Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. 10. febrúar 2018 10:00 Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst. 16. janúar 2018 08:35 Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. 3. febrúar 2018 07:00 Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. 17. júlí 2019 17:48 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33 Ísland hækkar framlag vegna kynbundins ofbeldis á neyðarsvæðum Ísland lýsti yfir fullum stuðningi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi á neyðarsvæðum á áheitaráðstefnu sem haldin var í Ósló í lok síðustu viku. Mikil áhersla er lögð á málaflokkinn í mannúðarstarfi Íslands. 27. maí 2019 13:15 Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18
Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27. ágúst 2018 18:48
Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. 29. ágúst 2018 06:00
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00
Róhingjar funduðu með yfirvöldum Ríflega 5.000 Róhingjar sem fastir eru á landsvæði sem liggur á milli Bangladess og Mjanmar, og hvorugt ríkið gerir tilkall til, fengu í gær heimsókn frá sendiboðum beggja ríkja. 21. febrúar 2018 06:00
Róhingjar geti ekki snúið aftur til heimkynna sinna Ursula Mueller, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á sviði mannúðarmála, segir stjórnvöld í Mjanmar ekki reiðubúin til að taka á móti flóttafólki úr þjóðflokki Róhingja. 8. apríl 2018 16:25
Segja foringja í her Myanmar seka um glæpi gegn mannkyninu Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að sækja eigi foringja í her Myanmar til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu. 27. júní 2018 10:15
Búrmískir hermenn dæmdir í fangelsi fyrir morð á róhingjum Stutt er síðan stjórnarher Búrma viðurkenndi fyrst að hermenn hans hefðu tekið þátt í morðum á þjóðernisminnihlutanum. 11. apríl 2018 11:28
Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Stjórnvöld í Mjanmar hafa verið gagnrýnd vegna ofsókna gegn Róhingja múslima í landinu. Leiðtogi Mjanmar Aung San Suu Kyi hefur nú verið svipt æðsta heiðri sem Amnesty International veitir. 12. nóvember 2018 23:20
Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15
Þjóðernishreinsanir á Róhingjum í Mjanmar sagðar halda áfram Undanfarið hálft ár hafa Róhingjar verið beittir ofbeldi í Rakhine-héraði Mjanmar og hefur mannréttindastjóri SÞ meðal annars notað hugtökin þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð um aðgerðir hersins. 7. mars 2018 06:00
Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“ Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð. 25. ágúst 2018 19:45
Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51
Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar. 10. febrúar 2018 10:00
Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst. 16. janúar 2018 08:35
Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. 3. febrúar 2018 07:00
Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. 17. júlí 2019 17:48
Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33
Ísland hækkar framlag vegna kynbundins ofbeldis á neyðarsvæðum Ísland lýsti yfir fullum stuðningi í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi á neyðarsvæðum á áheitaráðstefnu sem haldin var í Ósló í lok síðustu viku. Mikil áhersla er lögð á málaflokkinn í mannúðarstarfi Íslands. 27. maí 2019 13:15
Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45