Tveir bátar rákust saman við Langanes Jóhann K. Jóhannsson skrifar 21. ágúst 2019 11:43 Björgunarskipið Gunnbjörg frá Raufarhöfn er á leið á vettvang. Vísir/Vilhelm Tveir strandveiðibátar rákust saman við Langanes á Norðausturlandi í morgun með þeim afleiðingum að leki kom að öðrum bátnum. Björgunarskip frá Raufarhöfn hefur verið sent á staðinn og þá voru björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn sendir með hraðskreiðum fiskveiðibát á vettvang og komu að bátunum nú skömmu fyrir klukkan tólf. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingarfulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar atvikaðist árekstur bátanna þannig að annar báturinn var vélarvana og kom hinn til aðstoðar. Ekki er talið að neinn hafi slasast en lekinn var þó nokkur sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á.Uppfært klukkan 13:09Björgunarskip frá Raufarhöfn er komið á staðinn ásamt björgunarsveitar- og slökkviliðsmönnum frá Þórshöfn. Búið er að draga strandveiðibátana tvo í land. Björgunarsveitir Langanesbyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Tveir strandveiðibátar rákust saman við Langanes á Norðausturlandi í morgun með þeim afleiðingum að leki kom að öðrum bátnum. Björgunarskip frá Raufarhöfn hefur verið sent á staðinn og þá voru björgunarsveitar- og slökkviliðsmenn frá Þórshöfn sendir með hraðskreiðum fiskveiðibát á vettvang og komu að bátunum nú skömmu fyrir klukkan tólf. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingarfulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar atvikaðist árekstur bátanna þannig að annar báturinn var vélarvana og kom hinn til aðstoðar. Ekki er talið að neinn hafi slasast en lekinn var þó nokkur sem bátsverjar hafa að einhverju leiti náð tökum á.Uppfært klukkan 13:09Björgunarskip frá Raufarhöfn er komið á staðinn ásamt björgunarsveitar- og slökkviliðsmönnum frá Þórshöfn. Búið er að draga strandveiðibátana tvo í land.
Björgunarsveitir Langanesbyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira