Afar slæm loftgæði í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 19:19 Það hefur verið heldur þungbúið yfir Reykjavík nú síðdegis sökum jarðvegsfoks. Vísir Loftgæði í Reykjavík hafa verið afar slæm nú síðdegis en á fjórum stöðvum í borginni fór svifryk langt yfir heilsuverndarmörk um klukkan 17 í dag. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þetta afar líklega mega rekja til jarðvegsfoks með suðaustanáttinni. Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. Þorsteinn segir að miðað við vindátt myndi hann giska á að þarna sé jarðvegur frá Landeyjasandi en einnig hefur fokið mikið síðastliðna daga á svæðinu við Hagavatn, suður af Langjökli. Á báðum svæðum er að finna fíngerðan jökulleir, annars vegar eftir flóð úr Jökulá og hins vegar það sem kemur undan Langjökli sem hefur hörfað talsvert undanfarin ár. Hann segir Reykjavíkurborg hafa orðið óvenjulega oft fyrir svona jarðvegsfoki í ár. Að meðaltali gerist þetta um fimm sinnum á ári en dagarnir í ár þar sem jarðvegsfoks gætir í borginni eru orðnir fleiri en tíu. Það tengist sjálfsagt veðurfari, enda hefur verið óvenjulega þurrt á landinu á sumar. Reykjavík Umhverfismál Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Loftgæði í Reykjavík hafa verið afar slæm nú síðdegis en á fjórum stöðvum í borginni fór svifryk langt yfir heilsuverndarmörk um klukkan 17 í dag. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þetta afar líklega mega rekja til jarðvegsfoks með suðaustanáttinni. Þetta svifryk virðist vera bundið við Reykjavík og Kjalarnes en hefur ekki náð að miklu marki til Kópavogs eða Hafnarfjarðar. Þorsteinn segir að miðað við vindátt myndi hann giska á að þarna sé jarðvegur frá Landeyjasandi en einnig hefur fokið mikið síðastliðna daga á svæðinu við Hagavatn, suður af Langjökli. Á báðum svæðum er að finna fíngerðan jökulleir, annars vegar eftir flóð úr Jökulá og hins vegar það sem kemur undan Langjökli sem hefur hörfað talsvert undanfarin ár. Hann segir Reykjavíkurborg hafa orðið óvenjulega oft fyrir svona jarðvegsfoki í ár. Að meðaltali gerist þetta um fimm sinnum á ári en dagarnir í ár þar sem jarðvegsfoks gætir í borginni eru orðnir fleiri en tíu. Það tengist sjálfsagt veðurfari, enda hefur verið óvenjulega þurrt á landinu á sumar.
Reykjavík Umhverfismál Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira