Laskaður eftir að hafa rekið upp í fjöru í Aðalvík Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2019 11:10 Björgunarmenn að störfum í Aðalvík í nótt. Mynd/Landsbjörg Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Björgunarskipin Kobbi Láka frá Bolungarvík og Gísli Jóns frá Ísafirði voru kölluð út í Aðalvík á Hornströndum í gærkvöldi vegna báts sem hafði rekið þar upp í fjöru. Báturinn er nokkuð laskaður eftir aðgerðina. Alls voru þrjú björgunarskip frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg voru kölluð út í gærkvöldi og í nótt. Legufæri bátsins í Aðalvík hafði losnað fyrr um daginn og rak bátinn upp í fjöru. Þegar hann var dreginn á flot lagðist hann á hliðina og lak mikið af sjó um borð, að því er segir í tilkynningu. Dæla þurfti sjó úr bátnum áður en hægt var að draga hann til Ísafjarðar. Sex voru í landi og voru mennirnir sóttir á léttbát og fluttir til Ísafjarðar. Klukkan 3 í nótt kom Gísli Jóns með fólkið og bátinn til hafnar á Ísafirði þar sem báturinn var hífður strax á land, nokkuð laskaður.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes Um miðnætti voru allar björgunarsveitir á Norðausturlandi, auk björgunarskipsins Sveinbjörns Sveinssonar frá Vopnafirði, kallaðar út vegna báts sem hafði strandað utan við Skála á sunnanverðu Langanesi með tvo menn voru um borð.Sjá einnig: Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Um klukkan tvö í nótt var björgunarsveitafólk komið á vettvang við bjargið fyrir ofan þar sem báturinn var strand og stuttu seinna kom björgunarbáturinn Jón Kr. sem hafði siglt frá Bakkafirði. Hæglætisveður var á vettvangi og gott skyggni og gekk vel að hífa mennina um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, þegar því var lokið var hægt að afurkalla viðbúnaðinn. Síðust hópar björgunarfólks voru komnir til síns heima rúmlega fimm í nótt.Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá aðgerðum björgunarsveitanna í nótt.Mynd/LandsbjörgMynd/landsbjörgMynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Hornstrandir Langanesbyggð Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira