Alfreð: Hægt að finna verri lið en Frakkland til að treysta á Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 19:30 Alfreð í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Alfreð Finnbogason segir að leikurinn gegn Andorra á Laugardalsvelli annað kvöld sé skyldusigur. Það sé ekki hrokafullt að segja að íslenska liðið ætli sér þrjú stig. Íslenska liðið spilaði gegn heimsmeisturum Frakka og tapaði 1-0 á föstudagskvöldið en á morgun bíður það botnlið riðilsins, Andorra. Alfreð segir að staðan hafi ekki breyst svo mikið eftir tapið gegn Frökkum á föstudag. „Staðan er enn þannig að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Staðan hefur ekkert breyst. Við þurfum aðeins að treysta á að Frakkarnir vinni Tyrkland en það eru hægt að finna verri lið til að treysta á en Frakkland,“ sagði Alfreð við Hörð Magnússon. Hann segir að leikmenn Andorra reyni mikið að pirra andstæðinga sína. „Það er ekkert svo langt frá því að við spiluðum gegn þeim og fundurinn um þá í gær var svipaður og fyrir þá leiki. Þeir hafa ekkert breytt sínum leikstíl og reyna að minnka spilatímann með því að liggja í jörðinni og brjóta heimskulega.“ „Þeir reyna að drepa taktinn í leiknum svo við þurfum að vera með hausinn í lagi og láta ekkert fara í taugarnar á okkur.“ „Við verðum að vera með gott tempó í þessu og reyna koma boltanum sem oftast inn í teig því þá gerast hættulegir hlutir.“ Framherjinn öflugi segir að það sé ekki hrokafullt að segja frá því að leikurinn annað kvöld sé skyldusigur. „Nei, alls ekki. Við ætlum okkur á EM þá verðum við að taka sex stig gegn Andorra og Moldóvíu. Það er enginn hroki á bakvið það,“ sagði Alfreð að lokum.Klippa: Skyldusigur gegn Andorra
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33 Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund landsliðsins fyrir leikinn gegn Andorra Ísland mætir Andorra í undankeppni EM 2020 á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda. 13. október 2019 15:33
Alfreð ósáttur við að fá ekki að byrja gegn Frökkum Alfreð Finnbogason talaði hreint út um liðsval Erik Hamrén síðastliðið föstudagskvöld á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag. 13. október 2019 16:00