Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 13:15 Emil er ekki í íslenska hópnum. Hann er enn án félags. vísir/bára Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í hópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Frakklandi í síðasta mánuði. Landslisðfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er enn frá vegna meiðsla. Emil Hallfreðsson, sem er enn án félags, var ekki valinn og sömu sögu er að segja af Valsmanninum Birki Má Sævarssyni. Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen í Þýskalandi, hlaut heldur ekki náð fyrir augum Hamréns. Mikael Neville Anderson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, var valinn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleiki. Hann hefur leikið einn vináttulandsleik fyrir Íslands hönd, gegn Indónesíu í janúar 2018. Ísland mætir Tyrklandi í Istanbúl fimmtudaginn 14. nóvember. Sunnudaginn 17. nóvember sækir Ísland svo Moldóvu heim í lokaleik sínum í undankeppninni. Ísland er með 15 stig í 3. sæti H-riðils, fjórum stigum á eftir Tyrklandi og Frakklandi.Our squad for our games against Turkey and Moldova in the @UEFAEURO qualifiers. Hópur A landsliðs karla sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020.#fyririslandpic.twitter.com/sazTrPO120 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 7, 2019 HópurinnMarkverðir: Hannes Þór Halldórsson | Valur Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Ögmundur Kristinsson | AEL LarissaVarnarmenn: Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | DarmstadtMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Viking Mikael Neville Anderson | Midtjylland Arnór Ingvi Traustason | Malmö Birkir Bjarnason | Al-Arabi Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Aron Elís Þrándarson | Aalesund Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Gylfi Þór Sigurðsson | EvertonFramherjar: Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira