Klinsmann tekinn við Hertha Berlin Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 10:30 Jurgen Klinsmann vísir/getty Þýska goðsögnin Jurgen Klinsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu Hertha Berlin það sem eftir lifir leiktíðar. Hinn 55 ára gamli Klinsmann var ráðinn til félagsins fyrir þremur vikum síðan en þá sem eins konar faglegur ráðgjafi. Liðinu hefur hins vegar ekkert gengið að undanförnu og var Ante Covic látinn taka pokann sinn í dag en hann hefur verið stjóri liðsins síðan í júli. Hertha Berlin situr í 15.sæti þýsku Bundesligunnar og steinlág um síðustu helgi þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Augsburg. Klinsmann er ekki reynslumikill í þjálfun félagsliða en var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2004-2006. Hann fékk stórt tækifæri hjá Bayern Munchen 2008 þegar hann tók við liðinu af Ottmar Hitzfeld. Hann entist ekki leiktíðina og var rekinn í apríl 2009. Klinsmann tók svo við bandaríska landsliðinu 2011 og stýrði því til 2016.Ante Covic is no longer head coach of Hertha BSC. After intensive discussions, @michaelpreetz and @antecovic14 mutually agreed to terminate his contract. @J_Klinsmann will take over until the end of the season.More https://t.co/oyM8CEmoKM pic.twitter.com/GSPBSGGPYp— Hertha Berlin (@HerthaBSC_EN) November 27, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Þýska goðsögnin Jurgen Klinsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu Hertha Berlin það sem eftir lifir leiktíðar. Hinn 55 ára gamli Klinsmann var ráðinn til félagsins fyrir þremur vikum síðan en þá sem eins konar faglegur ráðgjafi. Liðinu hefur hins vegar ekkert gengið að undanförnu og var Ante Covic látinn taka pokann sinn í dag en hann hefur verið stjóri liðsins síðan í júli. Hertha Berlin situr í 15.sæti þýsku Bundesligunnar og steinlág um síðustu helgi þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Augsburg. Klinsmann er ekki reynslumikill í þjálfun félagsliða en var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2004-2006. Hann fékk stórt tækifæri hjá Bayern Munchen 2008 þegar hann tók við liðinu af Ottmar Hitzfeld. Hann entist ekki leiktíðina og var rekinn í apríl 2009. Klinsmann tók svo við bandaríska landsliðinu 2011 og stýrði því til 2016.Ante Covic is no longer head coach of Hertha BSC. After intensive discussions, @michaelpreetz and @antecovic14 mutually agreed to terminate his contract. @J_Klinsmann will take over until the end of the season.More https://t.co/oyM8CEmoKM pic.twitter.com/GSPBSGGPYp— Hertha Berlin (@HerthaBSC_EN) November 27, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira