Kraftar kvenna og ungmenna nýtist í friðarumleitunum í Úkraínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:00 Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina. Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Það þarf að nýta krafta kvenna og ungmenna í friðarumleitunum í Úkraínu. Þetta segir ungmennafulltrúi Úkraínu á vettvangi Evrópuráðsins. Það er flókin staða uppi í Úkraínu þar sem átök hafa geysað meira og minna síðan 2014. Karina Radchenko er ungmennafulltrúi á vettvangi Evrópuráðsins þar sem hún hefur nýtt vettvanginn til að vekja athygli á stöðunni í Úkraínu. „Því miður, í landinu mínu, héraðinu mínu, er stríðið sem betur fer í rénun og ég vona sannarlega að raddir kvenna hvaðanæva úr heiminum verði þýðingarmiklar og þær heyrist til að ná fram þessum breytingum,“ segir Karina í samtali við fréttastofu. Á þessu ári hafa verið stigin nokkur mikilvæg skref í átt að því að draga úr spennu í samskiptum Úkraínu og Rússlands. Karina kveðst mátulega bjartsýn. „Við þurfum öll að muna að við verðum að vera búin undir þessar breytingar, undir að taka þetta risastökk á heimsvísu. Hvernig tökum við þetta stóra stökk? Ég legg til að við myndum samfélag ungra leiðtoga sem taka þessari áskorun og halda áfram með það átak sem hafið er því að sumu leyti reyna stundum nýjar kynslóðir að forðast að fylgja fyrri fyrirmyndum og úrræðum,“ segir Karina.
Jafnréttismál Úkraína Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira