Sportpakkinn: Fá góða hjálp frá Lars og Svíum við undirbúninginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2019 14:40 Erik Hamrén, Freyr og Lars Eriksson. vísir/getty Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Leikurinn fer fram 26. mars á næsta ári. „Þeir eru lið sem er á mikilli uppleið núna. Það hafa orðið kynslóðaskipti í liðinu. U-21 árs liðið þeirra fór í undanúrslit á EM í sumar sem það vann m.a. England og Króatíu. Ég var á mótinu, sá þá spila og hreifst mikið af þeim,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Rúmenar eru í leit að landsliðsþjálfara eftir að Cosmin Contra var rekinn í gær. „Þeir eru þjálfaralausir og það er talað um að Gheorghe Hagi eða Dan Petrescu taki við. Það getur oft veitt liðum innblástur en líka verið erfitt í fyrstu leikjunum. Það eru plúsar og mínusar við það en þetta flækir aðeins undirbúning okkar,“ sagði Freyr. Svíþjóð og Noregur, sem Lars Lagerbäck þjálfar, voru með Rúmeníu í undankeppni EM 2020. Freyr segir að Íslendingar fái hjálp frá frændum sínum. „Við erum hvergi bangnir og erum strax byrjaðir að undirbúa okkur í samvinnu við vini okkar í Noregi og Svíþjóð. Við fáum þeirra skýrslur.“ Ísland fékk heimaleik í undanúrslitunum en ekki í úrslitum umspilsins. „Maður vonaðist til að fá tvo heimaleiki en það fór ekki svo. Við þurfum bara að takast á við það. Þetta er ótrúlega spennandi. Þetta eru tveir úrslitaleikir og öll þjóðin mun fylgjast með. Ég upplifi strákana þannig að þeir þrífist best í því umhverfi þegar mikið er undir,“ sagði Freyr. Ákveða þarf leikstað í umspilinu fyrir 20. desember. Þjálfarar og leikmenn vilja spila á Laugardalsvellinum. „Við höfum sagt okkur skoðun. Við viljum gera allt til að spila hér. Okkur líður vel heima og aðrar þjóðir hræðast að koma hingað. En maður finnur það alveg í þjóðfélaginu að fólk er tilbúið að fara til Kaupmannahafnar og halda gott partí,“ sagði Freyr.Klippa: Sportpakkinn: Rúmenar sýnd veiði en ekki gefin
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15 Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01 Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41 Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20 Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38 Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22. nóvember 2019 11:15
Hagi mætir á Laugardalsvöll rúmum 20 árum eftir að pabbi hans fór illa með okkur Einn af skærustu stjörnum rúmenska landsliðsins á ekki langt að sækja hæfileikana. 22. nóvember 2019 14:01
Rúmenar þjálfaralausir Rúmenía er án þjálfara þegar fjórir mánuðir eru í leikinn mikilvæga gegn Íslandi í EM-umspilinu. 22. nóvember 2019 12:41
Íslensku A-landsliðin gætu leikið fjóra leiki í Ungverjalandi á næsta ári A-landslið Íslands gætu farið fjórar ferðir til Ungverjalands á næsta ári. 22. nóvember 2019 13:20
Rúmenar ellefu sætum fyrir ofan Íslendinga á heimslistanum Rúmenía er í 29. sæti styrkleikalista FIFA en Ísland í því fertugasta. 22. nóvember 2019 11:38
Ef Íslendingar komast á EM verða þeir með Þjóðverjum í riðli Komist Ísland á EM 2020 verður liðið í F-riðli með Þýskalandi. 22. nóvember 2019 12:00