Greindi loks frá dauða mótmælenda Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 07:30 Mörg hundruð þúsunda Íraka hafa mótmælt á götum úti síðustu vikurnar til að þrýsta á stjórnvöld að vinna gegn spillingu og bæta opinbera þjónustu. Getty Ríkisútvarpið í Íran sagði í morgun loks frá því að öryggisveitir hafi skotið mótmælendur til bana í landinu síðustu vikurnar. Fram til þessa hefur ríkismiðillinn ekkert minnst á uppþotin sem hófust vegna hækkandi eldsneytisverðs. Amnesty International halda því fram að 208 manns hið minnsta hafi verið myrtir í uppþotunum víða um land og í aðgerðum lögreglu á eftir. Talsmenn Íran hjá Sameinuðu þjóðunum höfnuðu þessum fullyrðingum í morgun og segja tölurnar engan veginn réttar. Talsmennirnir settu þó engar sannanir fram, máli sínu til stuðnings. Í uppþotunum hafa írönsk stjórnvöld lokað á netinu til að torvelda mótmælendum að skipuleggja aðgerðir sínar og dreifingu myndefnis. Íran Tengdar fréttir Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48 Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31 Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Ríkisútvarpið í Íran sagði í morgun loks frá því að öryggisveitir hafi skotið mótmælendur til bana í landinu síðustu vikurnar. Fram til þessa hefur ríkismiðillinn ekkert minnst á uppþotin sem hófust vegna hækkandi eldsneytisverðs. Amnesty International halda því fram að 208 manns hið minnsta hafi verið myrtir í uppþotunum víða um land og í aðgerðum lögreglu á eftir. Talsmenn Íran hjá Sameinuðu þjóðunum höfnuðu þessum fullyrðingum í morgun og segja tölurnar engan veginn réttar. Talsmennirnir settu þó engar sannanir fram, máli sínu til stuðnings. Í uppþotunum hafa írönsk stjórnvöld lokað á netinu til að torvelda mótmælendum að skipuleggja aðgerðir sínar og dreifingu myndefnis.
Íran Tengdar fréttir Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48 Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31 Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48
Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31
Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57