Unnur skipuð forstjóri til fimm ára Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2020 15:01 Unnur Sverrisdóttir varð starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar eftir að Gissur Pétursson tók við embætti ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Vísir/Egill Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni. Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Vargöldin á Haítí versnar hratt Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Unni Sverrisdóttur í embætti forstjóra Vinnumálastofnunar frá og með 1. júní nk. til næstu fimm ára. Sérstök hæfnisnefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins mat Unni hæfasta umsækjandann um embættið. Í tilkynningu frá félagsmálaráðuneytinu kemur fram að Unnur hafi starfað sem settur forstjóri Vinnumálastofnunar frá janúar 2019 en áður starfaði Unnur sem aðstoðarforstjóri stofnunarinnar frá janúar 2013 – desember 2018. „Unnur var sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Vinnumálastofnunarinnar frá febrúar 2005 – janúar 2013 þar sem hún innleiddi miklar breytingar á sviðinu til að innleiða vandaðri stjórnsýslu með skýrum ferlum og verklagi. Unnur er með cand. juris próf frá Háskóla Íslands frá 1987 og málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995. Unnur lauk einnig námi í löggildri verðbréfamiðlun 1992. Unnur starfaði sem lögfræðingur í samgönguráðuneytinu 2001 – 2005, var framkvæmdastjóri Landssambands vörubifreiðastjóra á árunum 1996-2001, lögfræðingur Landssambands íslenskra leigubifreiðastjóra frá 1993 – 1996 og lögfræðingur Lífeyrissjóðs verkfræðinga 1987-1993,“ segir í tilkynningunni.
Vinnumarkaður Vistaskipti Stjórnsýsla Félagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Vargöldin á Haítí versnar hratt Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjá meira