Hvetur fjölskyldur til að hjálpast að við að finna út þýðingu orða Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 13. apríl 2020 21:00 Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur Vísir/Egill Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur var á meðal gesta á daglegum upplýsingafundi almannvarna, landlæknis og sóttvarnalæknis í dag. Þar ræddi hann sérstaklega börn á þessum tímum en mörg börn upplifa kvíða og ótta vegna kórónuveirufaraldursins. Hann hvattir meðal annars börn til að hreyfa sig. „Mín reynsla er sú að ef maður hreyfir sig daglega og tekur virkilega vel á því að þá svona ýtir maður kvíðanum og óttanum aðeins í burtu, segir Þorgrímur. Þá lagði hann líka áherslu á það að börn séu dugleg að nýta tímann í að lesa en sérstakt átak er nú í gangi til að efla lestur barna. „Ekki bara lesa eins og oft er sagt að gera á einhverjum hraða. Heldur staldra við taka þau orð til hliðar sem krakkarnir skilja ekki og síðan á fjölskyldan að hjálpast að við að finna hvað orðið þýðir. Með þessum hætti þá læra börnin kannski tvö þrjú ný orð á dag. Þau ná betur tökum á skólanum sínum og lærdómi og betri tökum á sjálfum sér, fá sjálfstraust og þeim mun vegna betur. Þannig að læsi, hreyfing, hollur matur og svefn þessir fjórir þættir eru lykilatriði,“ segir Þorgrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira