Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 18:00 Robert Lewandowski er einn af albestu leikmönnum heims í dag. VÍSIR/GETTY Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München. Lokaumferðin í þýsku deildinni er á morgun og er ljóst að Lewandowski verður markakóngur deildarinnar. Hann hefur skorað 33 mörk á leiktíðinni, fleiri en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í deildinni, og er sjö mörkum á undan Timo Werner hjá RB Leipzig. The cherry on top of a record-breaking season @lewy_official is our #BundesligaPOTS! pic.twitter.com/sn099N39HR— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) June 26, 2020 Lewandowski hóf tímabilið af krafti og var valinn leikmaður ágústmánaðar. Þessi 31 árs Pólverji afrekaði það meðal annars á tímabilinu að skora í 11 leikjum í röð, sem er met í þýsku deildinni, og með því að skora gegn Fortuna Düsseldorf í maí hefur hann skorað gegn öllum liðum sem nú eru í deildinni. Bayern hefur þegar tryggt sér áttunda Þýskalandsmeistaratitil sinn í röð, sem er met, en liðið er tíu stigum á undan Dortmund fyrir lokaumferðina. Verðlaun þýsku deildarinnar fyrir leikmann ársins eru ný af nálinni en valið er út frá atkvæðum stuðningsmanna og áliti sérfræðinga. Jordan Sancho, leikmaður Dortmund, varð í 2. sæti og Kai Havertz hjá Leverkusen í 3. sæti. Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München. Lokaumferðin í þýsku deildinni er á morgun og er ljóst að Lewandowski verður markakóngur deildarinnar. Hann hefur skorað 33 mörk á leiktíðinni, fleiri en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í deildinni, og er sjö mörkum á undan Timo Werner hjá RB Leipzig. The cherry on top of a record-breaking season @lewy_official is our #BundesligaPOTS! pic.twitter.com/sn099N39HR— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) June 26, 2020 Lewandowski hóf tímabilið af krafti og var valinn leikmaður ágústmánaðar. Þessi 31 árs Pólverji afrekaði það meðal annars á tímabilinu að skora í 11 leikjum í röð, sem er met í þýsku deildinni, og með því að skora gegn Fortuna Düsseldorf í maí hefur hann skorað gegn öllum liðum sem nú eru í deildinni. Bayern hefur þegar tryggt sér áttunda Þýskalandsmeistaratitil sinn í röð, sem er met, en liðið er tíu stigum á undan Dortmund fyrir lokaumferðina. Verðlaun þýsku deildarinnar fyrir leikmann ársins eru ný af nálinni en valið er út frá atkvæðum stuðningsmanna og áliti sérfræðinga. Jordan Sancho, leikmaður Dortmund, varð í 2. sæti og Kai Havertz hjá Leverkusen í 3. sæti.
Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira