Samkomubann miðast við þúsund eftir verslunarmannahelgi Sylvía Hall skrifar 22. júlí 2020 07:00 Opnunartími skemmti- og vínveitingastaða verður lengdur til miðnættis. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Því munu fjöldatakmörk áfram miðast við 500 manns en hækka í þúsund þann 4. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en Þórólfur greindi frá minnisblaðinu á upplýsingafundi í gær. Með rýmkun samkomubanns verður opnunartími skemmti- og vínveitingastaða lengdur til miðnættis. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að þetta sé tímabært í ljósi þess að opnun landamæra hefur ekki leitt til aukningar á innanlandssmitum og að skimanir séu komnar í gott horf. Á upplýsingafundi í gær sagði Þórólfur að nú þyrfti að breyta viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni. Ljóst væri að heimsbyggðin þyrfti að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin. Í minnisblaðinu kemur fram að rúmlega 50 þúsund ferðamenn hafi komið hingað til lands eftir að skimanir hófust þann 15. júní og um 30 þúsund sýni hafi verið tekin. Aðeins fjórtán virk smit hafi fundist og ellefu innanlandssmit greinst í kjölfarið. Engin önnur innanlandssmit hafi greinst. Framlenging á núverandi auglýsingu verður birt á næstu dögum í stjórnartíðindum ásamt nýrri auglýsingu með breyttum reglum sem taka gildi þann 4. ágúst. Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að framlengja núgildandi samkomubann fram yfir verslunarmannahelgi. Því munu fjöldatakmörk áfram miðast við 500 manns en hækka í þúsund þann 4. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en Þórólfur greindi frá minnisblaðinu á upplýsingafundi í gær. Með rýmkun samkomubanns verður opnunartími skemmti- og vínveitingastaða lengdur til miðnættis. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að þetta sé tímabært í ljósi þess að opnun landamæra hefur ekki leitt til aukningar á innanlandssmitum og að skimanir séu komnar í gott horf. Á upplýsingafundi í gær sagði Þórólfur að nú þyrfti að breyta viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni. Ljóst væri að heimsbyggðin þyrfti að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin. Í minnisblaðinu kemur fram að rúmlega 50 þúsund ferðamenn hafi komið hingað til lands eftir að skimanir hófust þann 15. júní og um 30 þúsund sýni hafi verið tekin. Aðeins fjórtán virk smit hafi fundist og ellefu innanlandssmit greinst í kjölfarið. Engin önnur innanlandssmit hafi greinst. Framlenging á núverandi auglýsingu verður birt á næstu dögum í stjórnartíðindum ásamt nýrri auglýsingu með breyttum reglum sem taka gildi þann 4. ágúst.
Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst. 21. júlí 2020 15:58