Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2020 21:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78 segir afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunar hafa mikla þýðingu fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. BALDUR HRAFNKELL Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78.
Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30
Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00