Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 14:30 Einn borði stuðningsmanna Dortmund. vísir/getty Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019 Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. Samkvæmt Ruhr Nachrichten og Sportschau munu stuðningsmenn Dortmund ekki fá leyfi til þess að sækja leiki Hoffenheim og Dortmund næstu þrjár leiktíðir. Bannið er tilkomið vegna borða sem stuðningsmenn þeirra gulklæddu höfðu með í för í síðustu tveimur viðureignum. Báðir höfðuði þeir til Dietmar Hopp, eiganda Hoffenheim og voru ekki vinalegir. Árið 2018 fékk Dortmund aðvörun eftir að stuðningsmennirnir komu með borða með mynd af Hopp. Á myndinni af honum var eins og hann væri skotmark einhvers með byssu. Dortmund fans to receive three-year away ban at Hoffenheim – sources https://t.co/Eztex8JJOWpic.twitter.com/J0irzpWbXA— Axe Sport (@SportAxe) February 20, 2020 Nú þegar liðin mættust í desember var svipað uppi á teningnum. Borðinn var þó ekki jafn ofbeldisfullur en þýska sambandinu var ekki sama. Nú mega stuðningsmenn Dortmund ekki heimsækja völl Hoffenheim þangað til sumarið 2022. Dortmund er í 3. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Hoffenheim er hins vegar í 8. sætinu með 33 stig. After #Borussia#Dortmund supporters again displayed banners and sang songs aimed at #Hoffenheim owner Dietmar #Hopp on Friday, all #BVB fans could now potentially be banned for Dortmund’s next three trips to Hoffenheim. [ @fluestertweets, @EinMartinHerms] #bundesligapic.twitter.com/K7NIF8CbPB— Matt Ford (@matt_4d) December 22, 2019
Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira