Úrslitastund í Messi-málinu í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 07:30 Messi-feðgarnir í réttarsal þegar Lionel Messi var kærður fyrir skattalagabrot. getty/Alberto Estevez Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana. Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana.
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira