Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 11:00 Everton Unveil New Signing Allan HALEWOOD, ENGLAND - SEPTEMBER 4 (EXCLUSIVE COVERAGE) Allan poses for a photograph after signing for Everton at USM Finch Farm on September 4 2020 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00
Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30