Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 13:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Píeta-samtökunum sex milljónir króna á þessu ári til að efla forvarnastarf samtakanna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að jafnframt muni ráðherra tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. „Ákvörðun ráðherra er í samræmi við áherslur samráðsfundar embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins 2. september síðastliðinn sem haldinn var með aðilum stofnana og félagasamtaka sem tengjast forvarnastarfi gegn sjálfsvígum. Alþjóðlegur forvarnadagur gegn sjálfsvígum er í dag. Á samráðsfundinum var rætt um að erfiðleikar fólks í samfélaginu sem tengjast heimsfaraldri og heimskreppu séu vaxandi og ljóst að ástandið sé farið að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði. Rannsóknir, bæði hérlendar og erlendar sýna einnig fram á þetta. Fundarmenn voru sammála um að nú væri áríðandi að grípa til aðgerða án tafar. Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi var samþykkt í apríl 2018. Í áætluninni eru tillögur um margvíslegar aðgerðir sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd og fylgja eftir til að sporna við sjálfsvígum hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Píeta-samtökunum sex milljónir króna á þessu ári til að efla forvarnastarf samtakanna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að jafnframt muni ráðherra tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. „Ákvörðun ráðherra er í samræmi við áherslur samráðsfundar embættis landlæknis og heilbrigðisráðuneytisins 2. september síðastliðinn sem haldinn var með aðilum stofnana og félagasamtaka sem tengjast forvarnastarfi gegn sjálfsvígum. Alþjóðlegur forvarnadagur gegn sjálfsvígum er í dag. Á samráðsfundinum var rætt um að erfiðleikar fólks í samfélaginu sem tengjast heimsfaraldri og heimskreppu séu vaxandi og ljóst að ástandið sé farið að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði. Rannsóknir, bæði hérlendar og erlendar sýna einnig fram á þetta. Fundarmenn voru sammála um að nú væri áríðandi að grípa til aðgerða án tafar. Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi var samþykkt í apríl 2018. Í áætluninni eru tillögur um margvíslegar aðgerðir sem mikilvægt er að hrinda í framkvæmd og fylgja eftir til að sporna við sjálfsvígum hér á landi,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Geðheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira