Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 22:45 Þýskalandsmeistarar Bayern fá að spila fyrir framan áhorfendur um helgina. Vísir/Getty Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira