Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2020 13:00 Saga Sif Gísladóttir kom til Vals frá Haukum í sumar. Eins og sjá má á myndinni hefur hún þurft að hugsa vel um hnéð. VÍSIR/VILHELM Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið best allra markmanna í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Saga Sif hefur varið 40,8% skota sem hún hefur fengið á sig með Val. Hún kom á Hlíðarenda frá Haukum til að leysa af hólmi Írisi Björk Sverrisdóttur, og hefur með frammistöðu sinni stimplað sig inn í nýjasta landsliðshópinn. Hún átti ríkan þátt í sigri Vals í toppslagnum við Fram á föstudagskvöld. Saga Sif greinir frá meiðslum sínum í viðtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is. Hún hefur þrisvar slitið krossband í hné en við þriðju slit ákvað þessi 25 ára markmaður að sleppa því að fara í aðgerð og styrkja frekar hnéð, til að mynda með Crossfit-æfingum. „Ég fór ekki í aðgerð við þriðja slit því svo stutt var frá síðustu aðgerð. Ég hætti í handbolta og byrjaði í crossfit og af einhverjum ástæðum fann ég ekki fyrir hnénu,“ sagði Saga Sif á handbolti.is. „Nokkrum mánuðum seinna höfðu Haukar samband við mig og ég ákvað að prófa æfingu og gekk það vonum framar og gengið hefur vel síðan. Ég myndi aldrei mæla með að fólk færi ekki í aðgerð þar sem ég er markmaður og er ekki í mikilum contact á æfingum og svo eru meiðslin öll mismunandi. Ég legg mikið á mig aukalega svo að ég geti spilað og æft þessa íþrótt sem ég elska og vonandi get ég gert það lengi,“ sagði Saga Sif, sem er uppalin hjá FH en hefur einnig leikið með Fjölni, Haukum og nú Val. Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45 Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið best allra markmanna í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Saga Sif hefur varið 40,8% skota sem hún hefur fengið á sig með Val. Hún kom á Hlíðarenda frá Haukum til að leysa af hólmi Írisi Björk Sverrisdóttur, og hefur með frammistöðu sinni stimplað sig inn í nýjasta landsliðshópinn. Hún átti ríkan þátt í sigri Vals í toppslagnum við Fram á föstudagskvöld. Saga Sif greinir frá meiðslum sínum í viðtali við Ívar Benediktsson á handbolti.is. Hún hefur þrisvar slitið krossband í hné en við þriðju slit ákvað þessi 25 ára markmaður að sleppa því að fara í aðgerð og styrkja frekar hnéð, til að mynda með Crossfit-æfingum. „Ég fór ekki í aðgerð við þriðja slit því svo stutt var frá síðustu aðgerð. Ég hætti í handbolta og byrjaði í crossfit og af einhverjum ástæðum fann ég ekki fyrir hnénu,“ sagði Saga Sif á handbolti.is. „Nokkrum mánuðum seinna höfðu Haukar samband við mig og ég ákvað að prófa æfingu og gekk það vonum framar og gengið hefur vel síðan. Ég myndi aldrei mæla með að fólk færi ekki í aðgerð þar sem ég er markmaður og er ekki í mikilum contact á æfingum og svo eru meiðslin öll mismunandi. Ég legg mikið á mig aukalega svo að ég geti spilað og æft þessa íþrótt sem ég elska og vonandi get ég gert það lengi,“ sagði Saga Sif, sem er uppalin hjá FH en hefur einnig leikið með Fjölni, Haukum og nú Val.
Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45 Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Íris Björk tekur sér hlé frá handbolta en Valur fær Sögu Sif Margfaldi Íslandsmeistarinn og markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur ákveðið að taka sér frí frá handbolta og mun því ekki leika með Val í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Valur hefur klófest Sögu Sif Gísladóttur frá Haukum. 17. apríl 2020 12:42
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. 18. september 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. 18. september 2020 22:45
Flestar úr Fram í landsliðshópnum Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. 16. september 2020 16:55