Það þarf ekki nema einn starfsmann til að skemma hópinn Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. september 2020 09:10 Samkvæmt rannsóknum er neikvæð hegðun starfsfólks meira smitandi en jákvæð. Vísir/Getty Það þarf ekki nema eitt skemmt epli til að smita út frá sér og eyðileggja þau öll. Það sama gildir um starfsmannahópa og teymi. Það þarf ekki nema einn til að skemma móralinn og liðsheildina. Þessi einstaklingur getur reyndar gert meira en að skemma móralinn því það þarf ekki nema einn starfsmann til að auka á kæruleysi, mistök eða misferli innan starfsmannahópa eða smita frá sér hegðun á vinnustaðnum sem áður var ekki þekkt. T.d. varðandi stundvísi, þátttöku á fundum, almennt viðmót við samstarfsaðila og fleira. Í umfjöllun Harvard Business Review er greint frá niðurstöðum rannsóknar sem sýna að svo smitandi getur einn neikvæður starfsmaður verið að ekki einu sinni rótgróin og heilbrigð fyrirtækjamenning nær að sporna við þessum áhrifum. Það þarf hreinlega ekki nema einn til! Þá segir að sama hvernig á málin er litið, er það alltaf dýrkeypt fyrir vinnustaði að grípa ekki í taumana. Skiptir þá engu þótt viðkomandi starfsmaður sé duglegur eða skili ýmsu góðu af sér í starfi. Fórnarkostnaðurinn sem hlýst af því hvað hann skemmir útfrá sér er alltaf meiri en ávinningurinn af starfi viðkomandi. En hvernig getur einn starfsmaður smitað svona mikið út frá sér? Samkvæmt rannsóknum er það almennt þannig að neikvæð hegðun eða viðhorf er meira smitandi á meðal starfsfólks en jákvæð. Áskorun stjórnenda felst hins vegar í því að reyna að draga úr þessum smitáhrifum þannig að neikvæð hegðun smiti sem minnst frá sér. Þar skiptir fjölbreytileiki teyma máli því eitt af því sem fram kom í umræddri rannsókn er að einsleitir hópar eru líklegri en aðrir til að taka upp sömu hegðun eða viðhorf í samanburði við hópa sem eru ólíkir innbyrðis. Rannsóknin fór þannig fram að rýnt var í breytingar á hegðun og viðhorfi starfsfólks útibúa fjármálafyrirtækja sem höfðu sameinast. Mælingar voru gerðar fyrir og eftir sameiningu. Þá var rýnt í kvartanir viðskiptavina og mistök starfsfólks. Sýndu niðurstöður meðal annars að líkurnar á að starfsfólk geri mistök aukast um 37% ef viðkomandi starfsmaður fer að vinna með vinnufélaga sem er gjarn á að vera kærulaus eða gera oft mistök. Þá var það skoðað hvort smitáhrif neikvæðrar hegðunar eins starfsmanns voru minni í samruna útibúa þar sem engin breyting var í stjórnendahópi. Svo reyndist ekki vera. Segja forsvarsmenn rannsóknarinnar því að jafnvel stálheiðarlegt fólk verði fyrir neikvæðum áhrifum á samstarfi við einstakling sem sýnir af sér neikvæða hegðun eða viðhorf og telst þá vera þetta eina skemmda epli. Stjórnun Vinnustaðurinn Góðu ráðin Tengdar fréttir Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um. 9. september 2020 10:04 Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. 22. maí 2020 09:01 Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. 12. júní 2020 10:00 Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér. 9. september 2020 11:35 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Það þarf ekki nema eitt skemmt epli til að smita út frá sér og eyðileggja þau öll. Það sama gildir um starfsmannahópa og teymi. Það þarf ekki nema einn til að skemma móralinn og liðsheildina. Þessi einstaklingur getur reyndar gert meira en að skemma móralinn því það þarf ekki nema einn starfsmann til að auka á kæruleysi, mistök eða misferli innan starfsmannahópa eða smita frá sér hegðun á vinnustaðnum sem áður var ekki þekkt. T.d. varðandi stundvísi, þátttöku á fundum, almennt viðmót við samstarfsaðila og fleira. Í umfjöllun Harvard Business Review er greint frá niðurstöðum rannsóknar sem sýna að svo smitandi getur einn neikvæður starfsmaður verið að ekki einu sinni rótgróin og heilbrigð fyrirtækjamenning nær að sporna við þessum áhrifum. Það þarf hreinlega ekki nema einn til! Þá segir að sama hvernig á málin er litið, er það alltaf dýrkeypt fyrir vinnustaði að grípa ekki í taumana. Skiptir þá engu þótt viðkomandi starfsmaður sé duglegur eða skili ýmsu góðu af sér í starfi. Fórnarkostnaðurinn sem hlýst af því hvað hann skemmir útfrá sér er alltaf meiri en ávinningurinn af starfi viðkomandi. En hvernig getur einn starfsmaður smitað svona mikið út frá sér? Samkvæmt rannsóknum er það almennt þannig að neikvæð hegðun eða viðhorf er meira smitandi á meðal starfsfólks en jákvæð. Áskorun stjórnenda felst hins vegar í því að reyna að draga úr þessum smitáhrifum þannig að neikvæð hegðun smiti sem minnst frá sér. Þar skiptir fjölbreytileiki teyma máli því eitt af því sem fram kom í umræddri rannsókn er að einsleitir hópar eru líklegri en aðrir til að taka upp sömu hegðun eða viðhorf í samanburði við hópa sem eru ólíkir innbyrðis. Rannsóknin fór þannig fram að rýnt var í breytingar á hegðun og viðhorfi starfsfólks útibúa fjármálafyrirtækja sem höfðu sameinast. Mælingar voru gerðar fyrir og eftir sameiningu. Þá var rýnt í kvartanir viðskiptavina og mistök starfsfólks. Sýndu niðurstöður meðal annars að líkurnar á að starfsfólk geri mistök aukast um 37% ef viðkomandi starfsmaður fer að vinna með vinnufélaga sem er gjarn á að vera kærulaus eða gera oft mistök. Þá var það skoðað hvort smitáhrif neikvæðrar hegðunar eins starfsmanns voru minni í samruna útibúa þar sem engin breyting var í stjórnendahópi. Svo reyndist ekki vera. Segja forsvarsmenn rannsóknarinnar því að jafnvel stálheiðarlegt fólk verði fyrir neikvæðum áhrifum á samstarfi við einstakling sem sýnir af sér neikvæða hegðun eða viðhorf og telst þá vera þetta eina skemmda epli.
Stjórnun Vinnustaðurinn Góðu ráðin Tengdar fréttir Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um. 9. september 2020 10:04 Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. 22. maí 2020 09:01 Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. 12. júní 2020 10:00 Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér. 9. september 2020 11:35 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Bremsuför og uppvaskið viðkvæm mál á vinnustöðum Bremsuför í klósettinu, mæta alltaf og seint, vaska aldrei upp eða lykta illa eru dæmi um viðkvæm mál á vinnustöðum sem fólk á erfitt með að ræða um. 9. september 2020 10:04
Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. 22. maí 2020 09:01
Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. 12. júní 2020 10:00
Frumsýning á myndböndum um einelti á vinnustöðum Ný fræðslumyndbönd fyrir vinnumarkaðinn frumsýnd í dag og sjá má hér. 9. september 2020 11:35