Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. október 2020 17:58 Einn þeirra starfsmanna Landspítalans sem greindist í gær starfar á Barnaspítala Hringsins. Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41