Minnir á að 200 gætu dáið ef veiran fengi að leika lausum hala Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2020 13:52 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í morgun að í umræðunni um nauðsyn þess að grípa til harðra aðgerða í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn vantaði að ræða hvaða kynni að gerast ef veiran fengi að leika lausum hala um samfélagið. Þórólfur ræddi þetta einnig í viðtali við fréttastofu fyrir helgi. Eins og staðan er í dag hefur 1 til 2 prósent sýkst af veirunni. Þórólfur benti á að ef slakað yrði á aðgerðum gæti veiran náð tíu prósent útbreiðslu á fjórum til sex vikum. Sé miðað við reynslu síðasta vetra og frá því veiran lét aftur á sér kræla síðsumars þá myndu 1.200 til 2.300 manns þurfa að leggjast inn á spítala ef tíu prósent þjóðarinnar myndi smitast. 110 til 600 þyrftu á gjörgæslumeðferð að halda, 90 til 350 þyrftu að fara í öndunarvél og allt að 200 gætu látist. Þórólfur sagði að svo útbreiddur faraldur myndi að öllum líkindum valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið og bitna á öðrum sjúklingahópum. Bað hann þá sem ræddu nauðsyn hertra aðgerða að taka það með inn í jöfnuna þegar það er gert. Sagði hann að með miklum tilslökunum gætu Íslendingar séð mun meira en 10 prósenta útbreiðslu og að menn gætu rétt ímyndað sér hvaða afleiðingar það myndi hafa ef til stæði að ná hjarðónæmi, eða 60 prósent útbreiðslu, á stuttum tíma.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira