Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 19:15 Komean og lærisveinar töpuðu fyrir Getafe um helgina. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Sá hollenski segir að það hafi mikið gengið á og mörg önnur góð lið séu með í Meistaradeildinni í ár. Þeir vilja vinna allt bæði heima fyrir og í Meistaradeildinni en önnur lið séu líklegri en Börsungarnir. „Í Barcelona spilar maður til þess að vinna bikara bæði heima fyrir og í Evrópu en það eru sterk lið í keppninni og þú þarft að sýna hvað þú getur,“ sagði Koeman í samtali við fjölmiðla. We are not among #ChampionsLeague favorites, says #Barcelona coach #koeman #UCL #Barca https://t.co/0JvdrDI8dE— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 19, 2020 „Eftir það sem hefur gengið á þá erum við ekki þeir líklegustu en við getum farið langt í Meistaradeildinni,“ bætti hann við á blaðamannafundinum fyrir leikinn á morgun. „Við erum að fara mæta erfiðu liði. Það eru engir auðveldir leikir og við þurfum að skapa færi. Við greinum alla mótherja og berum virðingu fyrir öllum. Við þurfum að loka á þá. Þeir eru góðir varnarlega og hraðir í sókninni.“ Barcelona mætir Ferencvaros á Nou Camp á morgun en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira