21 látið lífið í eldsvoðum á rúmum áratug Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. október 2020 07:13 Frá vettvangi brunans á Augastöðum í Borgarfirði um helgina. Kona lést í brunanum. Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag. Það sem af er þessu ári hafa sex farist í brunum. Á sunnudag lést kona í bruna á bænum Augastöðum í Hálsasveit í Borgarfirði og helgina þar á undan fórst maður þegar eldur kom upp í bíl í uppsveitum Árnessýslu. Þá lét einn lífið í eldsvoða á Akureyi í maímánuði og síðan þrír í brunanum mikla á Bræðraborgarstíg í Reykjavík síðari hluta júnímánaðar. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Ánessýslu og formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi, segir í samtali við Morgunblaðið að eldvörnum á einkaheimilum verði varla komið við, enda séu heimili friðhelg samkvæmt lögum. Því sé best að leggja áherslu á fræðslu og forvarnir. Pétur segir þó bót í máli að nú stendur til að fara að ástandsskoða gastæki í farhýsum sérstaklega, líkt og gert er í löndunum í kringum okkur. Slökkvilið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag. Það sem af er þessu ári hafa sex farist í brunum. Á sunnudag lést kona í bruna á bænum Augastöðum í Hálsasveit í Borgarfirði og helgina þar á undan fórst maður þegar eldur kom upp í bíl í uppsveitum Árnessýslu. Þá lét einn lífið í eldsvoða á Akureyi í maímánuði og síðan þrír í brunanum mikla á Bræðraborgarstíg í Reykjavík síðari hluta júnímánaðar. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Ánessýslu og formaður Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi, segir í samtali við Morgunblaðið að eldvörnum á einkaheimilum verði varla komið við, enda séu heimili friðhelg samkvæmt lögum. Því sé best að leggja áherslu á fræðslu og forvarnir. Pétur segir þó bót í máli að nú stendur til að fara að ástandsskoða gastæki í farhýsum sérstaklega, líkt og gert er í löndunum í kringum okkur.
Slökkvilið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira