Mbappe: Stoltur af liðinu fyrir að hafa gengið af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 16:45 Kylian Mbappe sést hér fyrir leik en leikmenn beggja fór niður á hné í miðjuhringnum til þess að styðja við baráttuna gegn kynþáttafordómum. EPA-EFE/IAN LANGSDON Kylian Mbappe, framherji franska liðsins Paris Saint Germain, var mjög ánægður með viðbrögð liðsfélaga sinna þegar þeir gengu af velli með leikmönnum Istanbul Basaksehir í þriðjudagskvöldið. Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Liðsmenn Istanbul Basaksehir töldu að fjórði dómari leiksins hafi gerst sekur um rasisma gagnvart aðstoðarþjálfar liðsins, Pierre Webo, þegar hann var að benda dómara leiksins á það hver ætti að fá rautt spjald á varamannabekknum. Það þurfti að fresta leiknum um sólarhring því leikmenn Istanbul Basaksehir neituðu að spila ef sami fjórði dómari væri enn að störfum. Liðin spiluðu síðan með nýtt dómarateymi í gær og Paris Saint-Germain vann leikinn 5-1. Kylian Mbappe skoraði tvö mörk en Neymar var með þrennu. Kylian Mbappe is the youngest player to hit 20 goals in #UCL history.On track to be a great pic.twitter.com/n724yFGxdV— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 9, 2020 Leikmenn beggja liða fóru niður á hné í miðjuhringnum fyrir leikinn. „Við erum orðnir þreyttir á þessu og viljum ekki þurfa að ganga í gegnum svona aftur,“ sagði Kylian Mbappe eftir leikinn. „Auðvitað er ég stoltur af því sem við gerðum. Við vorum ekki vonsviknir með að halda ekki áfram leik. Við tókum ákvörðun og við erum stoltir af henni,“ sagði Mbappe. „Menn sögðu ýmislegt en það er ekkert áhrifameira en að láta verkin tala,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappe tók met af Lionel Messi í gær en hann er nú yngsti leikmaðurinn sem nær að skora tuttugu mörk í Meistaradeildinni. Kylian Mbappe overtakes Leo Messi as the youngest player ever to reach 20 Champions League goals pic.twitter.com/ihqEDSnHXb— B/R Football (@brfootball) December 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira