Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:30 Real Madrid mætir Athletic Bilbao í leik sem verður að vinnast. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Angel Martinez/Getty Images Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira