Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 29. apríl 2020 18:41 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12
Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03
Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11