Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Andri Eysteinsson skrifar 3. maí 2020 21:09 Þórólfur Guðnason Stöð 2 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira