Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 17:46 Pressan er að aukast á Lampard svo um munar. Andy Rain/PA Images Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45
„Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00
Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22