„Hér er snarvitlaust veður“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2021 12:55 Á Seyðisfirði hafa rúður sprungið. Vísir/Vilhelm Aftakaveður er á Austurlandi og appelsínugular veðurviðvaranir í gildi á öllum austurhelmingi landsins. Bátar hafa losnað frá bryggju, rúður sprungið og þakklæðningar losnað. Búist er við að veðrið takið að lægja eftir miðnætti en þangað til verður ekkert ferðaveður, segir Páll Ágúst Þórarinsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er ansi hvasst þarna, 20 til 30 metrar á sekúndu og ofsaveður sem er þarna, 28-32 metrar á sekúndu, sem hefur verið að mælast þarna í morgun og með þessu er snjókoma og 10-12 stiga frost þannig að það er mjög slæmt veður á þessum slóðum,“ segir Páll Ágúst. Fyrstu útköll bárust björgunarsveitum fyrir klukkan átta í morgun. Á Siglufirði losnaði bátur frá bryggju og á Seyðisfirði hafa rúður sprungið, að sögn Landsbjargar. Þar er átta stiga frost og vætulaust, en áfram er hætta á skriðuföllum. Í Nesskaupsstað hafa björgunarsveitir haft í nægu að snúast en þar er Sveinn Halldór Zoega, sem fer fyrir aðgerðarstjórn björgunarsveitarinnar Gerpis. „Hér er snarvitlaust veður, hviður rétt yfir 40 metra á sekúndu og mikið sjórok. Og það hafa verið að fara garðkofar, rúður og klæðningar,“ segir Sveinn. „Við erum búin að vera úti í vinnu síðan um átta í morgun og sumir reyndar lengur. En það eru nokkrir tugir verkefna, misstór.“ Hann segir að vindáttin sé vond en að vonir séu bundnar við að það fari að lægja á næstu klukkustundum. Björgunarsveitin muni standa vaktina þangað til. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Búist er við að veðrið takið að lægja eftir miðnætti en þangað til verður ekkert ferðaveður, segir Páll Ágúst Þórarinsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er ansi hvasst þarna, 20 til 30 metrar á sekúndu og ofsaveður sem er þarna, 28-32 metrar á sekúndu, sem hefur verið að mælast þarna í morgun og með þessu er snjókoma og 10-12 stiga frost þannig að það er mjög slæmt veður á þessum slóðum,“ segir Páll Ágúst. Fyrstu útköll bárust björgunarsveitum fyrir klukkan átta í morgun. Á Siglufirði losnaði bátur frá bryggju og á Seyðisfirði hafa rúður sprungið, að sögn Landsbjargar. Þar er átta stiga frost og vætulaust, en áfram er hætta á skriðuföllum. Í Nesskaupsstað hafa björgunarsveitir haft í nægu að snúast en þar er Sveinn Halldór Zoega, sem fer fyrir aðgerðarstjórn björgunarsveitarinnar Gerpis. „Hér er snarvitlaust veður, hviður rétt yfir 40 metra á sekúndu og mikið sjórok. Og það hafa verið að fara garðkofar, rúður og klæðningar,“ segir Sveinn. „Við erum búin að vera úti í vinnu síðan um átta í morgun og sumir reyndar lengur. En það eru nokkrir tugir verkefna, misstór.“ Hann segir að vindáttin sé vond en að vonir séu bundnar við að það fari að lægja á næstu klukkustundum. Björgunarsveitin muni standa vaktina þangað til.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira