Hundar með fjólubláa tungu vekja athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. janúar 2021 19:45 Tungan í hundunum eru fjólublá, sem þykir mjög sérstakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundar með fjólublá tungu eru sjaldgæfir en þó eru nokkrir slíkir hundar hér á landi með þannig tungu, meðal annars Chow Chow hundar. Tegundin er með mjög loðin felld og líkist helst böngsum eða loðnum öpum. Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn Ölfus Dýr Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn
Ölfus Dýr Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira