Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2021 19:01 Messi og félagar komust áfram í bikarnum í vikunni eftir framlengingu. Ástandið í Katalóníu hefur þó oft verið betra. Fran Santiago/Getty Images Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. Messi fór ekki í felur með óánægju sína í sumar. Hann óskaði eftir því að komast burt frá félaginu og olli það miklu fjaðrafoki. Forsetinn Josep Bartomeu sagði af sér en eftir japl, jaml og fuður ákvað Messi að vera áfram hjá félaginu. Nú rennur samningur hans hins vegar bráðum út. Það eru einungis fimm mánuðir þangað til að rosalegur samningur hans rennur út en honum var einmitt leikið fyrr í vikunni. Messi hefur verið orðaður við bæði Man. City og PSG en samkvæmt heimildum Goal þá hefur sá argentínski ekki rætt við félögin um möguleg félagaskipti í sumar. Það verða væntanlega nokkur félög, þau sem eiga efni á Messi, á eftir honum í sumar en Messi sjálfur er sagður þreyttur á sögusögnunum og ætlar að bíða fram á sumar með að tilkynna hvað verði hjá þessum mikla snillingi. Lionel Messi denies PSG and Manchester City transfer rumours https://t.co/O4MaG5wCM5— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 5, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Messi fór ekki í felur með óánægju sína í sumar. Hann óskaði eftir því að komast burt frá félaginu og olli það miklu fjaðrafoki. Forsetinn Josep Bartomeu sagði af sér en eftir japl, jaml og fuður ákvað Messi að vera áfram hjá félaginu. Nú rennur samningur hans hins vegar bráðum út. Það eru einungis fimm mánuðir þangað til að rosalegur samningur hans rennur út en honum var einmitt leikið fyrr í vikunni. Messi hefur verið orðaður við bæði Man. City og PSG en samkvæmt heimildum Goal þá hefur sá argentínski ekki rætt við félögin um möguleg félagaskipti í sumar. Það verða væntanlega nokkur félög, þau sem eiga efni á Messi, á eftir honum í sumar en Messi sjálfur er sagður þreyttur á sögusögnunum og ætlar að bíða fram á sumar með að tilkynna hvað verði hjá þessum mikla snillingi. Lionel Messi denies PSG and Manchester City transfer rumours https://t.co/O4MaG5wCM5— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) February 5, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira