Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 20:27 Guðmundur Franklín Jónsson bauð sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni í forsetakosningunum í fyrra. Vísir/Vilhelm Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40
Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37