Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 08:01 Zlatko Saracevic sneri sér að þjálfun árið 2003 og var meðal annars um tíma aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins. EPA/ANTONIO BAT Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. Saracevic, sem á tíma sínum sem leikmaður vann til að mynda ólympíugull í Atlanta árið 1996, varð 59 ára gamall. Eftir farsælan feril sem leikmaður gerðist Saracevic þjálfari. Hann hefur stýrt sigursælasta kvennaliði Króatíu, Podravka, síðustu ár. Saracevic hafði nýlokið við að stýra Podravka til 32-29 sigurs á aðalkeppinautunum í Lokomotiva í gær þegar hann lést af völdum hjartaáfalls. Zlatko Saracevic í landsleik með Króatíu.EPA/ATTILA KISBENEDEK Saracevic var samkvæmt króatískum miðlum að aka markmannsþjálfaranum Barböru Stancin heim þegar hann fékk hjartaáfallið þar sem þau biðu við umferðarljós. Stancin hringdi strax á sjúkrabíl og læknar reyndu lífgunartilraunir í 40 mínútur en án árangurs. Saracevic lék með landsliði Júgóslavíu á árum áður og varð heimsmeistari með liðinu árið 1986 í Sviss þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hann vann einnig brons með Júgóslavíu á Ólympíuleikunum í Seúl 1988. Eftir að Króatía hlaut sjálfstæði vann Saracevic til þrennra verðlauna með liðinu á stórmótum á árunum 1994-1996. Fyrst vann Króatía brons á EM 1994, svo silfur á HM á Íslandi árið 1995, og loks gullið í Atlanta á Ólympíuleikunum. Handbolti Andlát Króatía Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Saracevic, sem á tíma sínum sem leikmaður vann til að mynda ólympíugull í Atlanta árið 1996, varð 59 ára gamall. Eftir farsælan feril sem leikmaður gerðist Saracevic þjálfari. Hann hefur stýrt sigursælasta kvennaliði Króatíu, Podravka, síðustu ár. Saracevic hafði nýlokið við að stýra Podravka til 32-29 sigurs á aðalkeppinautunum í Lokomotiva í gær þegar hann lést af völdum hjartaáfalls. Zlatko Saracevic í landsleik með Króatíu.EPA/ATTILA KISBENEDEK Saracevic var samkvæmt króatískum miðlum að aka markmannsþjálfaranum Barböru Stancin heim þegar hann fékk hjartaáfallið þar sem þau biðu við umferðarljós. Stancin hringdi strax á sjúkrabíl og læknar reyndu lífgunartilraunir í 40 mínútur en án árangurs. Saracevic lék með landsliði Júgóslavíu á árum áður og varð heimsmeistari með liðinu árið 1986 í Sviss þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hann vann einnig brons með Júgóslavíu á Ólympíuleikunum í Seúl 1988. Eftir að Króatía hlaut sjálfstæði vann Saracevic til þrennra verðlauna með liðinu á stórmótum á árunum 1994-1996. Fyrst vann Króatía brons á EM 1994, svo silfur á HM á Íslandi árið 1995, og loks gullið í Atlanta á Ólympíuleikunum.
Handbolti Andlát Króatía Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira