Heilbrigðisráðuneytið skoðar Sputnik V bóluefnið Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2021 19:29 Forsætisráðherra sagðist vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. Formaður Miðflokksins spurði forsætisráðherra hvernig hefði gengið að semja um bóluefni framhjá þeim samningum sem gerðir hefðu verið með Evrópusambandinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stjórnvöld að sjálfsögðu hafa skoða önnur bóluefni sem ekki væru inni í evrópusamningum. „Meðal annars efnið Sputnik V sem er framleitt í Rússlandi. Það hefur verið til sérstakrar skoðunar á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Hvort unnt sé að bæta því inn í þessi bóluefni sem við erum að nýta. En niðurstaða er ekki fengin í það mál,“ sagði Katrín. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sagði að danski forsætisráðherrann hefði tilkynnt að þar yrði landið opnað þegar búið væri að bólusetja alla eldri en fimmtíu ára. „En hvað ætla íslensk stjórnvöld að gera þegar tilteknum áfanga er náð? Til dæmis þessum áfanga að búið verði að bólusetja þá sem eru eldri en fimmtíu ára á Íslandi,“ sagði Sigmundur Davíð. Forsætisráðherra sagðist enn vongóð um að verulegur meirihluti landsmanna verði bólusettur fyrir mitt ár. „Danmörk er að kynna opnunaráætlun sem er hins vegar fjarri því að nálgast það frelsi sem við njótum hér á Íslandi. Því einmitt vegna okkar skynsömu sóttvarnaráðstafana höfum við getað létt takmörkunum og leyft okkur meira frelsi en nokkur önnur evrópuþjóð á undanförnum mánuðum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira