RAX Augnablik: „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2021 07:01 Tomas og nunnurnar í Færeyjum árið 1988. RAX Í vinnuferð í Færeyjum árið 1988 kynntist Ragnar Axelsson manni að nafni Tomas. Ljósmyndarinn segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum. „Mér fannst hann svo flottur, mér fannst hann eins og sjóræningi. Með húfuna skakka, flottan svip og sat á stein og reykti og spýtti að sjóarasið.“ Þegar þeir Tomas og RAX voru á gangi ásamt tveimur vinum Tomasar mættu þeir hópi af nunnum. Þegar þær gengu í burtu lét Tomas út úr sér „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar.“ RAX segir að Tomas hefði getað passað inn í hlutverk í hvaða sjóræningjamynd sem er.RAX Honum til mikillar furðu heyrðu þær í honum og sneru strax við. Vinir hans voru fljótir að forða sér svo Tomas stóð einn eftir. Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar segir ljósmyndarinn meðal annars frá því þegar hann reyndi að finna Tomas aftur nokkrum árum síðar. RAX Augnablik eru örþættir og Tomas og nunnurnar er rúmar þrjár mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Tomas og nunnurnar Þetta er ekki fyrsti kvennahópurinn sem verður á vegi Ragnars Axelssonar. Í þættinum Maríurnar í Lombardinha, segir hann frá skemmtilegum konum sem hann kynntist á Ítalíu. RAX hefur áður sagt sögur frá Færeyjum í þáttunum RAX Augnablik, enda hefur hann ferðast oft þangað og var meðal annars í mánuð þar að mynda fyrir frímerki þeirra. Hér fyrir neðan má finna nokkrar færeyskar sögur sem vakið hafa athygli síðustu mánuði hér á Vísi. Myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi voru einstaklega skemmtilegar. RAX hitti bræðurna í heimsókn sinni í þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997. Í Fugley kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Ljósmyndun Færeyjar RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti „Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen. 21. mars 2021 07:01 Rax Augnablik: „Ég er með tvær tennur, önnur er fyrir kjöt og hin er fyrir fisk“ „Þetta var eins og fara inn í einhvern ævintýraheim þar sem að maður keyrði í þröngum fjallvegum og trén fuku framhjá, eins og þau væru tröll.“ 14. mars 2021 07:02 RAX Augnablik: „Þarna var hestur og ég gaf honum smá kók“ „Manni finnst svolítið eins og maður sé að endurtaka sig. Maður þarf alltaf að vera að reyna að finna eitthvað nýtt. Manni finnst vanta eitthvað. Maður er aldrei fullkomlega sáttur við það sem maður er að gera,“ segir Rax þegar hann talar um gerð bókarinnar Fjallland. 7. mars 2021 07:01 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
„Mér fannst hann svo flottur, mér fannst hann eins og sjóræningi. Með húfuna skakka, flottan svip og sat á stein og reykti og spýtti að sjóarasið.“ Þegar þeir Tomas og RAX voru á gangi ásamt tveimur vinum Tomasar mættu þeir hópi af nunnum. Þegar þær gengu í burtu lét Tomas út úr sér „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar.“ RAX segir að Tomas hefði getað passað inn í hlutverk í hvaða sjóræningjamynd sem er.RAX Honum til mikillar furðu heyrðu þær í honum og sneru strax við. Vinir hans voru fljótir að forða sér svo Tomas stóð einn eftir. Frásögnina í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar segir ljósmyndarinn meðal annars frá því þegar hann reyndi að finna Tomas aftur nokkrum árum síðar. RAX Augnablik eru örþættir og Tomas og nunnurnar er rúmar þrjár mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Tomas og nunnurnar Þetta er ekki fyrsti kvennahópurinn sem verður á vegi Ragnars Axelssonar. Í þættinum Maríurnar í Lombardinha, segir hann frá skemmtilegum konum sem hann kynntist á Ítalíu. RAX hefur áður sagt sögur frá Færeyjum í þáttunum RAX Augnablik, enda hefur hann ferðast oft þangað og var meðal annars í mánuð þar að mynda fyrir frímerki þeirra. Hér fyrir neðan má finna nokkrar færeyskar sögur sem vakið hafa athygli síðustu mánuði hér á Vísi. Myndirnar af bræðrunum Friðriki og Sófusi voru einstaklega skemmtilegar. RAX hitti bræðurna í heimsókn sinni í þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997. Í Fugley kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Ljósmyndun Færeyjar RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti „Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen. 21. mars 2021 07:01 Rax Augnablik: „Ég er með tvær tennur, önnur er fyrir kjöt og hin er fyrir fisk“ „Þetta var eins og fara inn í einhvern ævintýraheim þar sem að maður keyrði í þröngum fjallvegum og trén fuku framhjá, eins og þau væru tröll.“ 14. mars 2021 07:02 RAX Augnablik: „Þarna var hestur og ég gaf honum smá kók“ „Manni finnst svolítið eins og maður sé að endurtaka sig. Maður þarf alltaf að vera að reyna að finna eitthvað nýtt. Manni finnst vanta eitthvað. Maður er aldrei fullkomlega sáttur við það sem maður er að gera,“ segir Rax þegar hann talar um gerð bókarinnar Fjallland. 7. mars 2021 07:01 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti „Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen. 21. mars 2021 07:01
Rax Augnablik: „Ég er með tvær tennur, önnur er fyrir kjöt og hin er fyrir fisk“ „Þetta var eins og fara inn í einhvern ævintýraheim þar sem að maður keyrði í þröngum fjallvegum og trén fuku framhjá, eins og þau væru tröll.“ 14. mars 2021 07:02
RAX Augnablik: „Þarna var hestur og ég gaf honum smá kók“ „Manni finnst svolítið eins og maður sé að endurtaka sig. Maður þarf alltaf að vera að reyna að finna eitthvað nýtt. Manni finnst vanta eitthvað. Maður er aldrei fullkomlega sáttur við það sem maður er að gera,“ segir Rax þegar hann talar um gerð bókarinnar Fjallland. 7. mars 2021 07:01