Hífðu konu upp úr brunni við Lágafellskirkju Kjartan Kjartansson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 11. apríl 2021 09:18 Það tók slökkvilið í Mosfellsbæ um þrjár mínútur að komast á staðinn frá því að neyðarlína fékk boð um óhappið. Vísir/Hanna Kona sem féll um tvo metra niður í brunn nærri Lágafellskirkju í Mosfellsbæ var orðin köld og þrekuð þegar slökkviliðsmenn náðu að bjarga henni upp. Samferðarfólk konunnar náði að halda henni upp úr vatni þar til slökkvilið kom á staðinn. Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig. Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Fólkið var á gangi í gamalli byggð við Lágafellskirkju þegar konan féll niður um klaka ofan í brunn eða gamla rotþró, að sögn Bjarna Ingimarssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Um eins og hálfs til tveggja metra fall var niður í botn brunnsins. Bjarni segir að konan hafi ekki komist að sjálfsdáðum upp og hún hafi þurft að halda sér á floti með því að svamla í vatninu sem hafi örugglega verið um frostmark. Félagar hennar náðu að halda í hana. Slökkvilið var fljótt á staðinn og tókst slökkviliðsmanni að komast niður á sillu og koma línu utan um konuna. Þá var hægt að hífa hana upp úr prísundinni. Bjarni segir að konan hafi verið orðin köld og þrekuð en hún hafi þó getað gengið sjálf í sjúkrabíl. Hún var svo flutt til skoðunar á sjúkrahúsi. Sveitarfélaginu Mosfellsbæ var tilkynnt um óhappið og segir Bjarni að starfsmenn bæjarsins hafi ætlað að tryggja aðstæður á staðnum til að koma í veg fyrir að að það endurtæki sig.
Mosfellsbær Slökkvilið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira