Finnst hann þurfa að biðja alla bandaríska Indverja afsökunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 09:01 Það var grínistinn Hari Kondabolu sem vakti athygli á vandkvæðunum við Apu í heimildarmyndinni „The Problem with Apu“ frá 2017. EPA Leikarinn Hank Azaria segist finnast hann þurfa að biðja alla Bandaríkjamenn af indverskum uppruna afsökunar vegna persónunnar Apu Nahasapeemapetilon í sjónvarpsþáttunum um Simpson-fjölskylduna. Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni. Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni.
Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20