Björgvin Páll: Sauð upp úr fjórum, fimm sinnum í vikunni Valur Páll Eiríksson skrifar 15. maí 2021 22:40 Björgvin Páll var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var á meðal bestu manna vallarins er lið hans, Haukar, vann öruggan 34-26 sigur á nágrönnum sínum í FH að Ásvöllum í kvöld. Haukar tryggðu jafnframt deildarmeistaratitilinn með sigrinum. „Tilfinningin er geggjuð. Það er einn bikar kominn í hús, við ætluðum okkur þennan, og það er enn sætara að gera það á heimavelli á móti FH, og að gera það svona sýnir ákveðinn standard. Að fara aftur og aftur í þessar COVID-pásur og halda samt standard, það er geggjað.““ sagði Björgvin Páll eftir leik. Hann þakkar þá sigurinn breiðum hópi Haukaliðsins. „Við erum búnir að dreifa álaginu vel í síðustu leikjum og það koma menn sterkir inn af bekknum. Það eru allir að skila mínútum og allir að skila mörkum, það eru bara tveir sem skora ekki mark í dag, það eru allir að skila einhverju hlutverki allt tímabilið og það skilar svona titlum í hús.“ En hvernig halda Haukar þessum háa gæðastandard þegar pásurnar eru svo margar á erfiðum vetri? „Það er bara með gæðum á æfingum, með helvítis baráttu og ástríðu. Við erum með svo mikla ástríðu á æfingum. Bara þessi vika, ég held það hafi soðið næstum upp úr fjórum, fimm sinnum, þar sem menn eru að leggja pressu á hvorn annan. Við erum að fara í eina átt, við erum með svo mikla ástríðu fyrir því sem við erum að gera og ætlum að klára þetta fyrir Hauka.“ sagði Björgvin Páll. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
„Tilfinningin er geggjuð. Það er einn bikar kominn í hús, við ætluðum okkur þennan, og það er enn sætara að gera það á heimavelli á móti FH, og að gera það svona sýnir ákveðinn standard. Að fara aftur og aftur í þessar COVID-pásur og halda samt standard, það er geggjað.““ sagði Björgvin Páll eftir leik. Hann þakkar þá sigurinn breiðum hópi Haukaliðsins. „Við erum búnir að dreifa álaginu vel í síðustu leikjum og það koma menn sterkir inn af bekknum. Það eru allir að skila mínútum og allir að skila mörkum, það eru bara tveir sem skora ekki mark í dag, það eru allir að skila einhverju hlutverki allt tímabilið og það skilar svona titlum í hús.“ En hvernig halda Haukar þessum háa gæðastandard þegar pásurnar eru svo margar á erfiðum vetri? „Það er bara með gæðum á æfingum, með helvítis baráttu og ástríðu. Við erum með svo mikla ástríðu á æfingum. Bara þessi vika, ég held það hafi soðið næstum upp úr fjórum, fimm sinnum, þar sem menn eru að leggja pressu á hvorn annan. Við erum að fara í eina átt, við erum með svo mikla ástríðu fyrir því sem við erum að gera og ætlum að klára þetta fyrir Hauka.“ sagði Björgvin Páll. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - FH 34-26 | Haukar tryggðu deildarmeistaratitilinn með stórsigri Haukar eru deildarmeistarar Olís-deildar karla eftir stórsigur á erkifjendum sínum í FH. Lokatölur á Ásvöllum 34-26 Haukum í vil. 15. maí 2021 21:35