Upplifunin tikkaði í öll boxin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. maí 2021 08:00 Helgi Ómarsson var heillaður að nýjum ilmi Fischersund systkinanna Lilju, Ingibjargar, Sigurrósar og Jónsa. Helgi Ómars HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. Hann segir að þessi vika sé eiginlega eins og jólin, því hann er mikill aðdáandi bæði Eurovision og íslenskrar hönnunar. Hann fylgist vel með keppninni og hoppar á milli sýningarstaða HönnunarMars þess á milli. ÚTILYKT „Ég fór á event hjá 66°Norður x Fishersund, tvö gjörsamlega stórkostleg og drífandi merki á Íslenskum markaði og íslenskri hönnun. Eventinn var ekki bara fallegur og visual, heldur fræðandi og hálf dáleiðandi. Músíkkinn held ég kom frá íslenskri náttúru, video verkin voru falleg fyrir augun og svo algjört partý fyrir lyktarskynið. Svo þetta tikkaði í öll boxin þessi upplifun, ég vildi eiginlega óska þess að þetta væri áframkeyrandi sýning (kannski er það það) - því ég mundi hvetja alla til að fara og skoða. Ilmurinn eins og hinir frá Fishersund var algjör unaður. Það kom smá Íslandsstolt þarna, ég ætla ekki að ljúga.“ Sjá einnig: 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt SPLASH! - Hildur Yeoman „Ég er mikill aðdáandi Hildar Yeoman, bíð spenntur eftir unisex fatnaði. Hugarheimurinn hennar er eitthvað svo stórkostlegur og svo er hún sjálf líka bara svo frábær. Ég er alltaf spenntur fyrir því að sjá hvað hún gerir næst svo þykir ómissandi að sjá hennar viðburð.“ Sjá einnig: Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum Útskriftarsýning LHÍ - af ásettu ráði „Það er alltaf gaman að sjá framtíð hönnunar og listar hjá Listarháskólanum. Hef sérstaklega gaman af öllum viðburðum fatahönnunarbraut skólans. Mikilvægt að þessir verðandi listamenn sjá stuðning og áhuga okkar fólksins. Svo er gríðarlega spenntur fyrir því.“ Sjá einnig: Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda Hægt er að kynna sér alla dagskránna á vef HönnunarMars. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Helgi tók á frumsýningunni á ÚTILYKT. Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda 18. maí 2021 12:01 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hann segir að þessi vika sé eiginlega eins og jólin, því hann er mikill aðdáandi bæði Eurovision og íslenskrar hönnunar. Hann fylgist vel með keppninni og hoppar á milli sýningarstaða HönnunarMars þess á milli. ÚTILYKT „Ég fór á event hjá 66°Norður x Fishersund, tvö gjörsamlega stórkostleg og drífandi merki á Íslenskum markaði og íslenskri hönnun. Eventinn var ekki bara fallegur og visual, heldur fræðandi og hálf dáleiðandi. Músíkkinn held ég kom frá íslenskri náttúru, video verkin voru falleg fyrir augun og svo algjört partý fyrir lyktarskynið. Svo þetta tikkaði í öll boxin þessi upplifun, ég vildi eiginlega óska þess að þetta væri áframkeyrandi sýning (kannski er það það) - því ég mundi hvetja alla til að fara og skoða. Ilmurinn eins og hinir frá Fishersund var algjör unaður. Það kom smá Íslandsstolt þarna, ég ætla ekki að ljúga.“ Sjá einnig: 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt SPLASH! - Hildur Yeoman „Ég er mikill aðdáandi Hildar Yeoman, bíð spenntur eftir unisex fatnaði. Hugarheimurinn hennar er eitthvað svo stórkostlegur og svo er hún sjálf líka bara svo frábær. Ég er alltaf spenntur fyrir því að sjá hvað hún gerir næst svo þykir ómissandi að sjá hennar viðburð.“ Sjá einnig: Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum Útskriftarsýning LHÍ - af ásettu ráði „Það er alltaf gaman að sjá framtíð hönnunar og listar hjá Listarháskólanum. Hef sérstaklega gaman af öllum viðburðum fatahönnunarbraut skólans. Mikilvægt að þessir verðandi listamenn sjá stuðning og áhuga okkar fólksins. Svo er gríðarlega spenntur fyrir því.“ Sjá einnig: Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda Hægt er að kynna sér alla dagskránna á vef HönnunarMars. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Helgi tók á frumsýningunni á ÚTILYKT. Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars Helgi Ómars
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Uppskeruhátíð ríflega sjötíu nemenda 18. maí 2021 12:01 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51
Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. 18. maí 2021 21:31
66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25