Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 20:00 Ari Guðmundsson, verkfræðingur hjá Verkís. Skjáskot Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira