Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 09:04 Þessi skjaldbaka skeytir eflaust litlu um afstöðu ástralskra stjórnvalda til hugmynda UNESCO. Jonas Gratzer/LightRocket via Getty Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu. Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu.
Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira